Um okkur – 

 

 

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki, 

þar sem faðirinn, Freddi, sér um veitingastaðinn og móðirin, Halla, sér um minjagripaverslunina. Börnin okkar elda og þjóna ásamt öðru frábæru starfsfólki. Við vonumst til að þið njótið matarins og þessa frábæra útsýnis sem við höfum.

 

 

Allt lamba- og geitakjöt sem við bjóðum upp er okkar eigin framleiðsla úr Kálfaströnd, Mývatnssveit.

 

Hamborgararnir okkar eru gerðir úr hreinu ungnautakjöti frá Gautlöndum, Mývatnssveit.  Við bætum engum aukaefnum í kjötið nema kryddi.

 

Sérréttir –

 

 

Sérréttur hússins:

Sítrónu og lime grillaður silungur með kartöflum, hverabrauði og salati 

       Kr. 3.300.-

 

 

Súpu- og brauðhlaðborð:

Í boði milli 11:00 – 16:00

3 mismunandi tegundir af súpum, alltaf íslensk kjötsúpa og hverabrauð

 

       Kr. 1.950.-

 

 

Hádegisverðartilboð 11:30 – 15:00

Grillað lambalæri og meðlæti

 

                              Kr. 2.250.-

 

Kvöldverðartilboð öll kvöld frá 18:30

2ja rétta kvöldverður

 

       Kr. 3.300.- 

 

 

Smakk úr Mývatnssveit

Reyktur silungur, hrátt hangikjöt og reykt geitalæri með bláberjarjóma, og hverabrauði.

 

       Kr. 2.400.-

 

Grillsamloka með skinku, osti, sósu, kartöflum og salati

         Kr. 2.400.-

 

Grænmetisloka. Grilluð með grænmeti, sósu, kartöflum og salati 

                Kr. 2.400.-

 

Brói frændi: 140 gr. Jack Daniels BBQ nautaborgari með beikon rjómaosti, beikoni, bakaðir kartöflu og salati    

      Kr. 2.450.-

 

Gautinn: 140 gr. nautaborgari með skinku, osti, eggi, okkar sérlagaðri sósu, bakaðri kartöflu og salati

       Kr. 2.450.-

 

 

 

Dimmuborgarinn: 140 gr. nautaborgari með osti, hvítlaukssósu, sultuðum rauðlauk, sætum kartöflum og salati   

       Kr. 2.450.-

 

Salat kokksins, gert úr besta hráefni sem til er hverju sinni og hverabrauði

       Kr. 2.200.-

Grábotni: Risa lamba-steikarloka 

með grænmeti, fetaosti, 

kartöflum og salati

               Kr. 2.450.-

 

Sítrónu og lime grillaður silungur með kartöflum, hverabrauði, smjöri og salati 

       Kr. 3.300.-

 

BBQ Lamba-rifjasteik með bakaðri kartöflu og salati

       Kr. 3.950.-

 

200 gr. snöggsteikt lamb í kryddolíu með kartöflum, sósu og salati

       Kr. 3.950.-

 

Eftirréttir – Deserts

 

 

Volg eplabaka með ís og þeyttum rjóma

 

       Kr. 1.550.-

 

 

 

Rabarbarabaka Nonna með ís og þeyttum rjóma

       Kr. 1.750.- 

 

 

Kökusneið með rjóma, úrvalið úr kæliborðinu hverju sinni

       Kr. 1.150.- 

 

Barnamatseðill – Children’s menu

Aðeins fyrir 12 ára og yngri 

 

Grilluð samloka með skinku, osti, 

salati, kartöflum og tómatsósu

       Kr. 1.100.-

 

 

Hamborgari með osti, tómatsósu, kartöflum og salati

       Kr. 1.100.-